Dagný Guðmundsdóttir
Dagný Guðmundsdóttir
· forsíða · sýningar · ferilskrá · umfjöllun · myndasafn · verk til sölu · blogg

Ferilskrá
Nám
1993-1997Myndlista-og handíðaskóli Íslands Fornám og skúlptúrdeild
1991-1993Kennaraháskóli Íslands Myndlistarval
1987-1989Myndlistarskólinn í Reykjavík
1981-1985Kennaraháskóli Íslands B.Ed. Valfag: Textíll
1980-1981Háskóli Íslands Heimspekileg forspjallsvísindi


Störf tengd myndlist
2012Skipuleggjandi og stjórnandi málþings um myndlist í almannarými samstarfsverkefni MHR og LR
2011 - 2013Í stjórn Myndhöggvarafélagsins Í Reykjavík, þar af gjaldkeri frá 2012
2010Fjögra mánaða vinnustofudvöl í Berlín
2007Sýningarhönnun- og stjórn á afmælissýningu Heimilisiðnaðar félagsins í Norræna húsinu
2007Valnefnd fyrir afmælissýningar Heimilsiðnaðarfélagsins
2006Valnefnd fyrir bók Handverks og hönnunar
2003 - 2012Umsjón með Listmunahorninu - sýningarrými á Árbæjarsafni
2001 - 2012Unnið að sýningum á Árbæjarsafni
2000Gínur á sýningunni Saga Reykjavíkur, Árbæjarsafni


Dagný Guðmundsdóttir - dagny@dagny.is - Barmahlíð 22, 105 Reykjavík. Sími 847 0946