Dagný Guðmundsdóttir
Dagný Guðmundsdóttir
· forsíða · sýningar · ferilskrá · umfjöllun · myndasafn · verk til sölu · blogg

Horfum á karlmenn
Sýning í Listhúsi Ófeigs
1. til 19. nóvember 2003


Umfjöllun

Úr sýningarskrá:
Í vestrænum nútímasamfélögum eru fagrir og vel stæltir líkamar í hávegum hafðir líkt og meðal Forn-Grikkja en á sama tíma er líkamleg vinna ekki hátt skrifuð. Útlendingar eru fengnir til að vinna erfiðustu líkamlegu vinnuna en Grikkir notuðu útlenda þræla.

Af hverju eru menn að þjálfa líkamann langt umfram það sem þörf er á heilsunnar vegna? Vegna fegurðarinnar? Fyrir okkur til að horfa á og koma við? Horfa konur einsog karlmenn? Hvernig sjá konur karlmannslíkamann?

"Þrælar", dómur í Morgunblaðinu 8. nóvember 2003:
Þóroddur Bjarnason
DAGNÝ Guðmundsdóttir gefur upp nokkra bolta á sýningu sinni Horfum á karlmenn í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg. Í fyrsta lagi fjallar hún um líkamsdýrkunina í samfélaginu sem virðist einungis fara vaxandi með árunum. Lesa meira


Dagný Guðmundsdóttir - dagny@dagny.is - Barmahlíð 22, 105 Reykjavík. Sími 847 0946