Dagný Guðmundsdóttir
Dagný Guðmundsdóttir
· forsíða · sýningar · ferilskrá · umfjöllun · myndasafn · verk til sölu · blogg

Karlmenn til prýði
Hvalstöðinni við Ægisgarð - Reykjavíkurhöfn
19. feb. - 6. mars 2005


Umfjöllun

Myndbrot úr Mósaík
Windows Media
01:55 min
10,8 mb

Úr sýningarskrá:
Gyða Björnsdóttir
... Í gegnum tíðina höfum við konur skreytt umhverfi okkar með hlutum sem okkur finnast til prýði. Blómamunstur, ýmiskonar doppur og rendur hafa átt vinsældum að fagna. En hvers vegna ekki formfagrir karlmenn? Það gæti t.d. verið dásamlega frískandi að drekka kaffið sitt úr fagurlimuðum bolla.

"Andardráttur", dómur í Morgunblaðinu 3. mars 2005:
Ragna Sigurðardóttir
... Fyrst og fremst tekst henni þó að virkja verk sín í samhengi við þennan óvenjulega sýningarstað, tengja þau við samfélagið og skapa eftirminnilega mynd og upplifun sem vísar í margar áttir ... Lesa dóminn.

Dagskrá
Í tilefni sýningarinnar var dagskrá um karlmannslíkamann hjá Hvalstöðinni sunnudaginn 20. febrúar. Þar lásu Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristín Arngrímsdóttir, Elísabet Jökulsdóttir, Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, Vilborg Davíðsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir, Þórdís Björnsdóttir og Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, eigin ljóð og texta.


Dagný Guðmundsdóttir - dagny@dagny.is - Barmahlíð 22, 105 Reykjavík. Sími 847 0946