Samsýning

Huntenkunst

Ulft, Hollandi • 2023

Listamessa i Ulft Hollandi. Á hverju ári er fulltrúum frá einni þjóð boðið að taka þátt og kynnt sérstaklega. 2023 var það Ísland. Dagný var ein af þeim sem var boðið að vera fulltrúi Íslands.