|
Umfjöllun
Maður með mönnum II
"Karnivalísk ofgnótt", dómur í Morgunblaðinu 11. ágúst 2007:
Anna Jóa
... Í myndunum eru erótískir undirtónar sem gætu höfðað til kvenna – þær búa m.a. yfir myndrænum eiginleikum sem skírskota til
karlmannsímyndar klassískrar fornaldar – en þær lýsa jafnframt karllægum heimi þar sem konan er utanveltu ...
Lesa dóminn.
|
Karlmenn til prýði
"Andardráttur", dómur í Morgunblaðinu 3. mars 2005:
Ragna Sigurðardóttir
... Fyrst og fremst tekst henni þó að virkja verk sín í samhengi við þennan óvenjulega sýningarstað, tengja þau við samfélagið og skapa eftirminnilega mynd og upplifun sem vísar í margar áttir ... Lesa dóminn.
Úr sýningarskrá
Gyða S. Björnsdóttir
... getum við kannski verið sammála um að það væri alls ekkert leiðinlegt að horfa á fallegan fáklæddan karlmann,
jafnvel þó hann væri á húddinu á bíl. Í það minnsta væri það eina leiðin til að fá mig til að skoða bílaauglýsingar ...
Lesa meira.
|
Í hlutanna eðli
Úr sýningarskrá:
Dagný Guðmundsdóttir
Það eru margir skemmtilegir munir á Árbæjarsafni. Ég rakst á bleika
pottaleppa sem voru gerðir löngu áður en feministar frelsuðu bleika
litinn [...] Þetta var skólaskyldustykki
stúlkna. Það skein samt af þessum pottaleppum að þeir höfðu verið í
höndunum á sterkri ákveðinni konu ... Lesa meira
|
Horfum á karlmenn
|
|
Dagný Guðmundsdóttir - dagny@dagny.is - Barmahlíð 22, 105 Reykjavík. Sími 847 0946
|